Nordic Council Film Prize Screenings 2017 // Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017

 In

See all the five films nominated for the Nordic Council Film Prize 2017 at Bíó Paradís.

DENMARK

Parents (Forældre), director and screenwriter Christian Tafdrup, producer Thomas Heinesen.

Danish film seldom acknowledges its roots in Nordic mythology and Hans Christian Andersen, and rarely explores the supernatural. Christian Tafdrup remedies this in his debut feature, Parents, in which a middle-aged couple wake up to find themselves young again. It sounds crazy, silly and far out – but like all good fantasy, it strikes a familiar chord. Bodil Jørgensen and Søren Malling are unforgettable as the rejuvenated couple.

FINLAND

Little Wing (Tyttö nimeltä Varpu), director and screenwriter Selma Vilhunen, producers Kaarle Aho and Kai Nordberg.

A young girl attempting to escape the challenges of her everyday life embarks upon a universally relatable adventure. Little Wing is the debut feature by director Selma Vilhunen, whose short film Do I Have to take Care of Everything? was Oscar-nominated in 2014. Twelve-year-old Linnea Skog gives a nuanced performance in the lead role, while Paula Vesala radiates female strength in the role of her mother.

ICELAND

Heartstone (Hjartasteinn), director and screenwriter Guðmundur Arnar Guðmundsson and producers Jesper Morthorst, Anton Máni Svansson and Lise Orheim Stender.

Heartstone is a coming-of-age story that takes place one summer in a small fishing village in Iceland. Teenagers Þór and Kristján enjoy the simple outdoor pleasures typical of the light Icelandic summer nights –  fishing, camping, meeting girls. The story revolves around a deep, loving friendship – and possible sexual tension – between the two boys.

The director, Guðmundur Arnar Guðmundsson, has a relaxed, naturalistic style. While the fjords and green vistas of Eastern Iceland provide a stunning backdrop, they don’t overshadow the narrative or its intense focus on the boy’s experiences. Remarkably strong performances by Baldur Einarsson and Blær Hinriksson further emphasise the film’s unusually delicate strength.

NORWAY

Hunting Flies (Fluefangeren), director and screenwriter Aliu, producer Khalid Maimouni.

Hunting Flies is an unusually well-made low-budget film that makes deft and impeccable use of its limited resources. The characters – a teacher and his pupils – are established subtly and organically, so that the viewer feels like a witness to authentic dialogue and confrontations. Set in a Macedonian village classroom, Izer Aliu’s story sensitively explores how dictatorships rise and fall, in a way that is politically and psychologically relevant on multiple levels.

SWEDEN

Sámi Blood (Sameblod), director and screenwriter Amanda Kernell and producer Lars G. Lindström.

Sámi Blood is a brave and highly topical film about roots, class and culture that seeks to inspire discussion about a repressed and forgotten part of Swedish history.

Amanda Kernell demonstrates great technical skill, a refined sense of character and a keen eye for detail. Along with cinematographer Sophia Olsson, she captures both magnificent scenery and the main characters’ innermost feelings –the tiny person in the huge world.

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta skipti árið 2002 á hálfrar aldar afmæli Norðurlandaráðs. Þau voru fest í sessi árið 2005 og hafa síðan verið veitt árlega um leið og önnur verðlaun ráðsins.

Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film og TV fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum og mun Bíó Paradís sýna allar fimm tilnefndar myndir og bjóða upp á norræna kvikmyndaveislu að því tilefni dagana 7. – 13. september.

Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017, og eru þær allar fyrstu kvikmyndir leikstjóra í fullri lengd. Dagskrá og sýningatíma má sjá neðst á þessari síðu með því að smella á kvikmyndirnar.

Kvikmyndirnar fimm sem tilnefndar eru:

Finnland: Little Wing (á frummáli: Tyttö nimeltä Varpu)
í leikstjórn Selma Vilhunen (leikstjóri, handrit) Framleiðendur: Kai Nordberg, Kaarle Aho.

Danmörk: Parents (á frummáli: Forældre)
í leikstjórn Christian Tafdrup (leikstjóri, handrit). Framleiðandi: Thomas Heinesen.

Ísland: Hjartasteinn (enskur titill: Heartstone)
í leikstjórn Guðmundar Arnar Guðmundssonar (leikstjóri, handrit). Framleiðendur: Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson.

Noregur: Hunting Flies (á frummáli: Fluefangere)
í leikstjórn Izer Aliu (leikstjóri, handrit). Framleiðandi: Khalid Maimouni.

Svíþjóð: Sami Blood (á frummáli: Sameblod)
í leikstjórn Amanda Kernell (leikstjóri, handrit). Framleiðandi: Lars G. Lindström.

Úrslit verða tilkynnt miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Kvikmyndaverðlaunin verða veitt mynd sem hefur mikið menningarlegt gildi, er framleidd á Norðurlöndum, er í fullri lengd og gerð til sýningar í kvikmyndahúsum. Myndin verður að hafa verið frumsýnd í kvikmyndahúsum á tímabilinu 1. júlí 2016 til 30. júní 2017.

Verðlaunaupphæðin nemur 350 þúsund dönskum krónum og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Það undirstrikar að kvikmyndagerð sem listgrein er fyrst og fremst afurð náins samspils þessara þriggja þátta.

Recent Posts