Skip to content

Rokkquiz @ Ræktin

As of next Tuesday Ræktin will be open on Tuesdays. To celebrate that we have decided to host a pubquiz!

The theme in the first round will be ‘Rock’n Roll’ and the host will be an expert on the subject, with him being a rock’n’roll man!

There will be amazing prizes, such as a stay at Hilton Reykjavík Nordica, Krombacher, just a few mentioned.

Frá og með næsta þriðjudegi mun Ræktin verða opin á þriðjudögum. Í tilefni af því höfum við ákveðið að halda pubquiz.

Þemað í fyrsta kvissi verður ‘Rokk & ról’ og spyrillinn þekkir það betur en margir. Spyrillinn er enginn annar en okkar eigin Jóhann Örn Gunnarsson eða Don Joey, söngvari hinnar goðsagnakenndu glysrokksveitar Diamond Thunder!
Kvissið hefst klukkan 20:00 og eru tveir í hverju liði.

Glæsilegir vinningar í boði, m.a. gisting á Hilton Reykjavík Nordica, Krombacher bjór og inneigna hjá Barion svo eitthvað sé nefnt.

Það verður að sjálfsögðu tilboð á bjór og vængjum meðan keppnin fer fram.

Komið með góða skapið og í glysgallanum!


Date

Jun 16 2020

Time

20:00 - 22:00

Location

Ræktin
Laugavegur 74, Reykjavík, Iceland

More Info

Read More